top of page
haffi.jpg

HAFSTEINN 

Artistic Composition

Hafsteinn Þórólfsson hefur sem atvinnutónlistarmaður í 25 ár sérhæft sig í flutningi og sköpun tónlistar fyrir raddir á breiðu sviði tónlistarstefna. Hann er virkur í tónsköpun og kemur reglulega fram hérlendis og erlendis. 

Ferill hans er byggður á fjölhæfni og hefur hann unnið með fjölbreyttum hópi framúrskarandi listamanna. Hann hefur starfað með Arvo Pärt, söng á plötu Bjarkar, Medúlla, (tilnefnd til GRAMMY) og leikinn God of War frá Sony (vann BAFTA fyrir tónlist/flutning).

 

Sem flytjandi hefur hann verið tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna og verið þátttakandi í verkefnum sem hafa unnið eða verið tilnefnd til íslenskra og alþjóðlegra verðlauna. Má þar nefna íslensku og dönsku tónlistarverðlaunin, BAFTA og Grammy verðlaun.

Read More
bottom of page